Loading...
Málningarverslun 2019-06-25T14:04:13+01:00

Ómótstæðilegur

Orkumikill en jarðbundinn, getur þessi áreiðanlegi rauði litur lífgað upp á herbergið og gefið því persónulegan blæ.

DINNER PARTY AF-300

Ómótstæðilegur

Orkumikill en jarðbundinn, getur þessi áreiðanlegi rauði litur lífgað upp á herbergið og gefið því persónulegan blæ.

DINNER PARTY AF-300

Við sendum þér bæklinga heim

Við bjóðum upp á fjöldann allan af vönduðum bæklingum til að veita þér innblástur og auðvelda þér litavalið.

Nokkra þeirra getur þú pantað hér með einföldum hætti en einnig er hægt að hafa samband við sérfræðinga í verslun okkar sem veita þér upplýsingar og senda þá bæklinga sem best henta.

Bæklingana sendum við með Póstinum, þér að kostnaðarlausu.

PANTA BÆKLINGA

3.500 LITAPRUFUR

3.500 LITAPRUFUR

Prófaðu þig áfram

Besta leiðin til að finna rétta litinn á rýmið er að prófa nokkra á veggnum. Þess vegna er hægt að fá alla 3.500 litina okkar sem 473ml litaprufu.

Litasérfræðingar Benjamin Moore hafa ára langa reynslu í vali littóna og draga saman liti í litasamsetningu á snilldarlegan hátt. Hafðu samband og við aðstoðum þig við að finna fullkomna samsetningu fyrir rýmið þitt.